Næringarþjálfun

Næringarþjálfun er frábær kostur fyrir þá sem vilja tryggja að líkaminn fái það sem hann þarf til að starfa eftir bestu getur. Næringarfræðingur hjálpar þér að velja mataræði sem hentar þínum lífstíl og markmiðum.

Hvernig virkar þetta?

  1. Þú kemur í 30-60 mínútna viðtal með næringarfræðingi þar þú færð leiðbeiningar um gerð matardagbókar sem einnig er boðið upp á valfrjálsa ástandsmælingu 
  1. Í kjölfarið, eða um viku síðar, er annað viðtal þar sem að það er einstaklingsmiðuð ráðgjöf þar sem tekið er tillit til markmiða, upphafsviðtals og matardagbókar. 
  1. Um viku síðar er þriðja viðtalið þar sem farið er yfir matardagbók 2, næringarplanið og markmið.

Ein meðferð (3 tímar) hjá næringarfræðingi kosta 21.900 kr.

Stakur tími hjá næringarfræðingi kostar 7.500 kr.

Allar nánari upplýsingar og bókanir hjá Agnesi spa@hiltonreykjavikspa.is