10.05.2017
Þegar við byrjum að stunda jóga í hitanum er algengt að við höfum tilhneigingu til að skreppa út úr tímanum til að kæla okkur aðeins niður eða fylla á vatnsbrúsann.
Lesa meira
02.05.2017
Margir velta fyrir sér hversu fljótt er hægt að sjá framfarir á dýnunni. Um leið og við hættum að hugsa um framfarir og einblínum á hversu mikið við fáum út úr því að mæta á dýnuna sjáum við framfarir.
Lesa meira
24.04.2017
Fyrst er vert að benda á að það skiptir ekki máli hvort þú ert liðugur eða sterkur. Yoga leggur mun meiri áherslu á öndun og öndunartækni. Þar er tengingin við hjartsláttinn, skynfærin og taugakerfið. Í gömlu yogaritunum er ekki mikil áhersla á vöðva og bein.
Lesa meira
21.12.2016
Upp á síðkastið hafa stórir og lögulegir rassar verið „vinsælir“ eða í tísku. Margar stórstjörnur hafa verið að láta setja púða í afturendann til þess að öðlast frekari vinsældir og útkoman er mjög misjöfn. Sem þjálfari gleður það mig mjög mikið að „stórir“ rassar séu í tísku vegna þess að rassinn er mjög mikilvægur í mörgum hreyfingum, íþróttum og athöfnum daglegs lífs.
Lesa meira
30.10.2015
Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur og ýmsar breytingar hafa einnig átt sér stað undanfarna mánuði. Við höfum verið að endurnýja og bæta aðstöðuna okkar bæði í sal og spa. Snyrtistofan er vel tækjum búin og meðal nýjunga er hiti í sætum enda óskum við þess að viðskiptavinir upplifi yl og hlýju í dekrinu
Lesa meira
30.10.2015
Margir trúa því að heildarorkuþörfin minnki þegar við eldumst. Þetta er að mörgu leiti satt. En hvers vegna ætti heildarorkuþörfin að minnka þegar við eldumst?
Lesa meira
13.08.2015
Embætti landlæknis hvetur fólk til þess að gefa sér tíma til þess að njóta matarins og borða með athygli, með öðrum orðum hafa vit fyrir okkur í því sem við borðum. Það kallast að búa yfir matarvitund.
Lesa meira
12.06.2015
Mikilvægt er að sinna styrktarþjálfun, þolþjálfun, teygjum og jafnvægisæfingum í bland til að ná sem bestum árangri.. Vertu í formi - vertu til!
Lesa meira